Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögregludeild
ENSKA
police department
FRANSKA
service de police
ÞÝSKA
Polizeidienststelle
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Það er verkefni tengifulltrúa að veita ráðgjöf og aðstoð. Þeir hafa ekki heimild til að vinna sjálfstætt að lögregluaðgerðum. Þeir veita upplýsingar og sinna verkefnum sínum í samræmi við fyrirmæli frá samningsaðilanum, sem þeir koma frá, og frá samningsaðilanum sem þeir eru sendir til. Þeir gefa yfirmanni lögregludeildarinnar, sem þeir eru sendir til aðstoðar, reglulega skýrslu.

[en] Liaison officers shall have the task of providing advice and assistance. They shall not be empowered to take independent police action. They shall supply information and perform their duties in accordance with the instructions given to them by the seconding Contracting Party and by the Contracting Party to which they are seconded. They shall report regularly to the head of the police department to which they are seconded.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 47. gr.

[en] Convention Implementing the Schengen Agreement between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira